
Bestu barnabrandararnir – algjört möst
Útgáfuár: 2005
Brandarar í hæsta gæðaflokki sem koma öllum til að hlæja.
Uppseld.
Ævintýri Nonna: Silungsveiðin
Útgáfuár: 2005
Eitt af vinsælu ævintýrunum úr smiðju Nonna, Jóns Sveinssonar, og auðvitað kemur þar lífsháski við sögu.
Uppseld.
Stafrófsvísur Ara orms
Útgáfuár: 2005
Ari ormur skríður í gegnum stafrófið og auðvitað er það ekki með öllu hættulaust.
Uppseld.
Bestu barnabrandararnir – ógeðslega fyndnir
Útgáfuár: 2004
Skellihlátur frá fyrstu síðu til þeirrar síðustu.
Uppseld.
Spurningabókin 2004
Útgáfuár: 2004
Bráðsmellin bók og um leið fræðandi. Hún er um allt og ekkert og svaraðu nú!
Uppseld.
Ævintýri Nonna: Útilegumaðurinn
Útgáfuár: 2004
Spennandi Nonnaævintýri. Nonni og Manni fara í fjallgöngu og hitta þar fyrir útilegumann sem leitað er að.
Uppseld.
Mamma Mö rólar
Útgáfuár: 2004
Vinsælasta kýr allra tíma er komin aftur. Og nú langar hana til að róla sér — en vill Krákur hjálpa henni? Fallegar myndir Sven Nordqvist bregða skemmtilegu ljósi á kúna sem börnin elska.
Uppseld.
Hvar er Valli?
Útgáfuár: 2003
Í gegnum tíðina hafa margir, jafnt ungir sem fullorðnir, skemmt sér við að leita að Valla sem bregður sér á ýmsa staði og hverfur þar í mannahafið – þó ekki alveg.
Uppseld.
Anngannguujuk
Útgáfuár: 2003
Grænlenskt ævintýri um dreng sem numinn er á brott frá foreldrum sínum; óheflað orðalag ævintýrisins er svolítið öðruvísi en við eigum að venjast og gefur okkur innsýn í annan menningarheim en okkar.
Uppseld.
Allan ársins hring
Útgáfuár: 2003
Bók um mánuðina og alla hátíðisdagana. Bráðskemmtileg og fræðandi.
Uppseld.