Bestu barnabrandararnir – bara góðir

Bestu barnabrandararnir 2015

Hér er fjöldinn allur af sprenghlægilegum bröndurum sem henta hvar og hvenær sem er – jafnvel við jarðarfarir ef þær eiga að vera fyndnar! Lítum á eitt dæmi:

Það var hræðilegt slagveður og búðareigandinn var að loka, þegar inn kom maður og bað um tvo snúða. Bakarinn var undrandi á því að nokkur skyldi leggja það á sig að fara út bara til þess að kaupa tvo snúða í þvílíku veðri, svo hann spurði:
„Ertu giftur?“
„Auðvitað,“ ansaði maðurinn.  „Heldur þú virkilega að mamma myndi senda mig út í þessu veðri?“

Leiðbeinandi verð: 1.390-.

Uppseld.

Útgáfuár: 2015
Efnisflokkun: Bækur

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is