Anna – Eins og ég er

Anna og Gurrí      Þessi bók, ANNA – EINS OG ÉG ER var að detta í hús í dag. Þetta er ævisaga Önnu K. Kristjánsdóttur, skrifuð af Guðríði Haraldsdóttur, sem eru hér að taka á móti fyrstu eintökunum af þessari mögnuðu bók sem vafalaust margir eiga eftir að lesa. Bókin verður send í búðir á mánudaginn.

Fimmtudagur 19. október 2017
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is