Af föngum og frjálsum mönnum
Endurminningar séra Jóns Bjarman er óvenjuleg ævisaga og ein sú eftirminnilegasta sem hér hefur komið út. Sennilega hefur enginn íslenskur prestur átt jafn fjölbreytta starfsævi og hann. Í starfi sínu hefur hann gengið með glöðum, en einnig þurft að horfast í augu við sárustu þjáningar sem mannssálin getur liðið.
Séra Jón var fyrsti fangapresturinn hér á landi og á meðal brautryðjenda í starfi presta á sjúkrahúsum. Hér greinir hann frá þessu í bók sem í senn er hrífandi og nöturleg.
Uppseld.
Útgáfuár: 1999