Á fjallatindum
Í þessari glæsilegu bók lýsir fjallagarpurinn og náttúrufræðingurinn, Bjarni E. Guðleifsson á Möðruvöllum í Eyjafirði gönguferðum á hæsta fjall í hverri sýslu landsins – og fimm betur (hvernig skyldi standa á því? Svarið finnurðu í bókinni). Fjöldi mynda og korta prýðir bókina, auk sagna og kveðskapar.
Leiðbeinandi verð: 4.980-.
Uppseld.
Útgáfuár: 2009