Hvað segir þitt hjarta?
Þórhallur Guðmundsson miðill er löngu landsþekktur fyrir einstaka hæfileika. Hér opnar hann hjarta sitt fyrir lesendum. Hvað gerist á miðilsfundum? Hvernig eigum við að búa okkur undir slíka fundi? Hvað felur dauðinn í sér? Hvað bíður okkar hinum megin? Hvað gerist þegar við kveðjum ástvin og hvernig eigum við að takast á við sorgina?
Uppseld.
Útgáfuár: 2003