Úr hugarheimi – í gamni og alvöru
Í þessari bók er að finna safn hugleiðinga Bjarna E. Guðleifssonar, náttúrufræðings og göngugarpa á Möðruvöllum í Hörgárdal, um margvísleg efni svo sem tímann, frelsið, meðalmennskuna, fegurð, erfðir, menningu og girðingar. Sumar þeirra eru alvarlegar, aðrar í léttari kantinum og vafalítið finnur margur þarna eitthvað við sitt hæfi. Ritið er jafnframt afmælisrit Bjarna, en hann varð sjötugur í sumar.
Leiðbeinandi verð: 3.890-.
Uppseld.
Útgáfuár: 2012