Vitfirringur keisarans
Hvernig fer fyrir þeim sem segir harðstjóranum  sannleikann? Getur verið að keisarinn álíti hann geðveikan? Vitfirringur  keisarans er þrungin spennu ástar- og sakamálasögunnar en jafnframt  dæmisaga um eðli og afleiðingar valds og harðstjórnar. 
Uppseld.
Útgáfuár: 2002