Vinningshafi í sjöundu og síðustu spurningalotu Hóla
Jæja, þá er sjöundu og síðastu lotunni í JÓLASPURNINGALEIK HÓLA lokið. Vinningshafinn var Kristbjörg Kristmundsdóttir og valdi hún sér bókina FÖNDUR-JÓL. Að auki fékk hún boðsmiða fyrir tvo í Borgarleikhúsið og vonandi hefur það komið sér vel.
Og þá er bara að þakka fyrir frábæra þátttöku í JÓLASPURNINGALEIKNUM!
Miðvikudagur 23. desember 2009