Útgáfuteiti

Miðvikudaginn 2. desember verður haldið útgáfuteiti í Eymundsson, Sólavörðustíg, vegna útkomu bókanna SÁ Á SKJÖLD HVÍTAN-VIÐTALSBÓK VIÐ JÓN BÖÐVARSSON, eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur, og MILLI MJALTA OG MESSU, eftir Önnu Kristine Magnúsdóttur.   Teitið hefst klukkan 17 og þar verður lesið úr bókunum og þær áritaðar fyrir þá sem vilja.

Boðið verður upp á kaffi, konfekt, kristal og kók.

Laugardagur 28. nóvember 2009
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is