Nýjasta útgáfa Hóla



Eyfirsk skemmtiljóð

eyfirskFjölmargir eyfirskir hagyrðingar stíga hér á stokk og útkoman er bráðskemmtilegur kveðskapur sem svo sannarlega kitlar hláturtaugarnar og vel það.  Á meðal þeirra sem við sögu koma má nefna Björn Þórleifsson, Davíð Hjálmar Haraldsson, Einar Kristjánsson, Heiðrek Guðmundsson, Hjálmar Freysteinsson, Jón Ingvar Jónsson, Kristján frá Djúpalæk, Kristján N. Júlíus (K.N), Látra-Björgu, Óttar Einarsson, Pétur Pétursson, Rósberg G. Snædal, Rögnvald Rögnvaldsson og Stefán Vilhjálmsson.

Leiðbeinandi verð: 2.480-.

Uppseld.

Útgáfuár: 2006

Um verkmenntun við Eyjafjörð og Verkmenntaskólann á Akureyri 1984-2004

um_verkmenntunHér er sagan rakin allt frá hinum svokallaða Duggu-Eyvindi. Gagnfræðaskólinn, Húsmæðraskólinn, Sjávarútvegsdeildin á Dalvík og Iðnskólinn eru undir smásjánni. Og ekki síst Verkmenntaskólinn á Akureyri.

Uppseld.

Útgáfuár: 2005

Hernámsárin á Akureyri og Eyjafirði

hernamsarinAkureyri er þungamiðja þessarar frásagnar.  Fjallað er breska setuliðið sem þangað kom og síðan hið bandaríska.  Hin viðkvæmustu mál eru reifuð svo sem ástandið og nasisminn, Bretavinnan og njósnaveiðar hernámsliðsins.

Uppseld.

Útgáfuár: 1991

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is