Saga Ljósmæðrafélags Íslands og ljósmæðratal

Gleðilegt ár!

Fyrsta bók ársins hjá Bókaútgáfunni Hólum er komin út. Um er að ræða bókina Ljósmæðrafélag Íslands í 100 ár, sem bæði er saga þess og ljósmæðratal frá 1984-2019, en áður var komið út stéttartal ljósmæðra fyrir árin fram að 1983.

Fimmtudagur 7. janúar 2021
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is