Mamma Mö rennir sér á sleða
Mamma Mö hefur farið sigurför um Norðurlönd og nú kemur hún til Íslands og hefur heillað börn og fullorðna og var þegar valin bók mánaðarins á bókmenntavef Borgarbókasafnsins. Kýrin Mamma Mö er engri lík og myndir Sven Nordqvist eru vafalítið með þeim skemmtilegri sem birst hafa í barnabók til þessa.
Uppseld.
Útgáfuár: 2002