Jólakveðja!

Bókaútgáfan Hólar þakkar öllum þeim sem komið hafa nálægt útgáfunni á einn eða annan hátt gleðilegra jóla og þakkar fyrir samstarfið á liðinu ári.  Þá sendir útgáfan einnig kærar jólakveðjur til þeirra fjölmörgu sem keypt hafa bækur hennar og auðvitað fá hinir jólakveðjur líka. Og … göngum hægt um gleðinnar dyr og gleðjumst áfram saman á næsta ári.

Mánudagur 23. desember 2013
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is