Jólabækurnar 2016

Jólabækur Bókaútgáfunnar Hóla eru að koma út um þessar mundir. Bestu barnabrandararnir – meiriháttar, Spurningabókin 2016, Fótboltaspurningarnar 2016, Leynilíf gæludýranna, Öeindirnar, alheimurinn, lífið – og Guð, Sigurðar sögur dýralæknis, Djúpmannatal 1801-2011 og Flugsaga fara í búðirnar seinni hlutann í þessari viku og í byrjun þeirrar næstu bætast við Skagfirskar skemmtisögur 5 og Héraðsmannasögur. Vilji er allt sem þarf – endurminningar séra Vigfúsar Þórs Árnasonar bætast svo við um miðjan nóvember. Áður útkomnar á árinu eru: Pétrísk-íslensk orðabók, Fjöllin í Grýtubakkahreppi og Lars Lagerbäck og íslenska landsliðið.

Rétt er að vekja athygli á því að auðvitað er hægt að panta bækurnar beint frá Hólum í netfanginu holar@holabok.is eða í síma 587-2619.

Sunnudagur 30. október 2016
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is