Jólabækurnar
Jólabækurnar frá Bókaútgáfunni Hólum streyma nú út úr prentsmiðjunum og kennir þar ýmissa grasa. Endilega kynnið ykkur úrvalið á heimasíðunni og auðvitað eru margar af eldri bókunum enn fáanlegar, en talsvert hefur verið pantað af þeim á þessu ári.
Laugardagur 7. nóvember 2015