Hvítabirnirnir tilnefndir …!
Bókin magnaða, Hvítabirnir á Íslandi, eftir Rósu Rut Þórisdóttur var í dag tilnefnd til Viðurkenninga Hagþenkis í flokki fræðirita sem út komu árið 2018. Sannarlega ánægjuleg tíðindi á þessum fallega janúardegi og til hamingju með áfangann, kæra Rósa.
Miðvikudagur 23. janúar 2019