Gleðileg jól

Ágæta bókafólk og aðrir landsmenn.

Bókaútgáfan Hólar þakkar fyrir frábærar viðtökur á bókum sínum þessi jólin og óskar öllum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Læt svo fylgja með smáskop úr Bylgjufréttunum í dag:

-Almannavarnir vara við veðurspá Veðurstofunnar….

Lifið heil,

Guðjón Ingi

Föstudagur 23. desember 2011
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is