Fyrir afa – nokkrar smásögur
Fyrir afa býður upp á nokkrar smásögur eftir Sigurgeir Jónsson úr Vestmannaeyjum. Þar segir hann okkur af ókurteisum ferðafélaga, drungalegri uppákomu í sendferðabíl, beiðni læknis um sæðisprufu, sem hefði átt að vera auðvelt að sinna, og baráttu upp á líf og dauða við „framliðinn“ samstarfsmann sinn til sjós. Þetta eru meistaralegar smásögur og auðvitað er lokahnykkur þeirra óvæntur, eins og á bestu bæjum um svona ritum.
Leiðbeinandi verð: 3.980-.
Útgáfuár: 2024