Dauðinn í Dumbshafi-kilja
Dauðinn í Dumbshafi, eftir Magnús Þór Hafsteinsson, gerir það ekki endasleppt og hafa frábærir dómar og glæsilegt innslag í Kiljunni sitt að segja. Nú er harðspjaldaútgáfan uppseld og því er bókin væntanleg í kilju í næsta mánuði.
Þriðjudagur 13. mars 2012