Ástæður þess að karlar ljúga og konur gráta
Útgáfuár: 2005
Alþjóðleg metsölubók! Bókin sem hjálpar körlum að skilja konur og konum að skilja karla. Hjónin Barbara og Allan Pease eru þekkt fyrir innsæi og hlýlega kímnigáfu sem skýrir þá ótrúlegu staðreynd að bækur þeirra hafa selst í 19 milljónum eintaka. Bókin sem bætir samskipti karla og kvenna. Löngu tímabær bók.
Uppseld.