Bókamarkaðurinn

Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda hefst í Perlunni á morgun, föstudaginn 25. febrúar, og verður á fullu dampi alveg fram yfir þriðju helgi héðan í frá.  Þarna er hægt að gera feikilega góð kaup, m.a. eru bækurnar frá Hólum á mjög góðu verði.  Einnig Fótboltaspilið.

Fimmtudagur 23. febrúar 2012
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is