Afmæli á Grund
Grund fagnaði 91. árs afmæli fyrir stuttu af var Helena Eyjólfsdóttir sótt norður til Akureyrar til að skemmta vistmönnum, starfsmönnum og gestum Grundar af því tilefni. Á eftirfarandi slóð má sjá brot úr veislunni (ath. söngur Helenu er aftarlega á slóðinni): http://grund.is/index.php/8-frettir/61-helena-eyjolfsdottir-afmaelisgestur
Fimmtudagur 7. nóvember 2013