Jólakveðja
Ágætu Íslendingar! Bókaútgáfan Hólar sendir landsmönnum öllum hugheilar jóla- og nýjárskveðjur og þakkar fyrir samstarfið – og góðar viðtökur Hólabóka – á árinu sem er að líða. Munum að ganga hægt um gleðinnar dyr að þessu sinni því nú er það „jákvætt að vera neikvæður!“. Lifið heil!
Sunnudagur 20. desember 2020