Gleðileg jól!
Bókaútgáfan Hólar óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og spillingalauss komandi árs! Kærar þakkir fyrir frábærar viðtökur á bókum okkar á árinu sem senn er að líða. Vonandi njótið þið þeirra um hátíðarnar og lengi þar á eftir.
Laugardagur 21. desember 2019