Jólakveðja 2018
Bókaútgáfan Hólar þakkar fyrir frábærar viðtökur á útgáfubókum sínum nú í ár og óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Vonar auðvitað um leið að sem flestir hafi tök á því að líta í bók/bækur um hátíðarnar.
Föstudagur 21. desember 2018