Geggjaðar GÁTUR og góðar
Hvað verður sá sem aldrei er forvitinn? Hvenær lykta allir menn eins? Af hverju rignir aldrei tvo daga í röð? Hver af forsetum Íslands, á undan Guðna Th., notaði stærstu skóna? Hvað gera allir á sama tíma? Hver á alltaf síðasta orðið? Hvar er hnífur þess manns sem á í stökustu vandræðum? Hvernig gabbarðu fiðlu?
Þessar gátur og margar fleiri, léttar og erfiðar, en allar skemmtilegar í þessari bráðsmellnu bók sem fólk á öllum aldri mun elska að glíma við.
Leiðbeinandi verð: 1.690-.
Útgáfuár: 2018