Útgáfuteiti
Föstudaginn 27. október verður haldið útgáfuteiti í Eymundsson, Austurstræti, frá klukkan 17 til 19, vegna útgáfu bókarinnar, Vargöld á vígaslóð, eftir metsöluhöfundinn Magnús Þór Hafsteinsson. Þar verður bókin seld á tilboðsverði og síðasta bók höfundarins, Tarfurinn frá Skalpaflóa, fylgir ókeypis með á meðan birgðir endast (70 stk.). Láttu sjá þig!
Mánudagur 23. október 2017