Útgáfuteiti

Klukkan 11 á sjómannadaginn verður útgáfuteiti vegna útkomu bókarinnar HÍF OPP! Gamansögur af íslenskum sjómönnum, eftir Guðjón Inga Eiríksson. Það verður haldið í Sjóminjasafninu við Grandagarð og þangað mæta nokkrir snillingar og segja sögur, þ.e. Ragnar Ingi Aðalsteinsson, Magni Kristjánsson, Jón Berg Halldórsson og Ingvar Viktorsson. „Teitsstjóri“ verður Gunnar Kr. Sigurjónsson og auðvitað eru allir velkomnir.

Fimmtudagur 8. júní 2017
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is