Vinningshafi!
Vinningshafinn í spurningaleiknum um það frá hverjum séra Pétur Þorsteinsson hafi fengið lánað hárgreiðslurnar sem prýða prestinn framan á nýjustu bók hans, Pétrísk-íslensk orðabók, er Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir, Stóru-Mörk 3, 861 Hvolsvelli og fær hún senda umrædda bók. Hárgreiðslurnar tilheyra: Justin Bieber, Jóni Gnarr og Barack Obama.
Bókaútgáfan Hólar þakkar öllum þeim sem sendu inn lausnir – flest allar voru þær HÁRréttar.
Sunnudagur 18. nóvember 2012