Af hverju?

Af hverju…

… er aldrei á tali þegar maður hringir í rangt númer?

… er fólk með athyglisbrest alltaf látið taka á móti pöntunum á TAKE AWAY stöðum?

… virka pikköpplínur bara á ljótar stelpur?

… fékk Íslendingurinn sem sigraði í nektarhlaupinu á Hróarskelduhátiðinni 2012 ekki orðu frá forsetanum eins og strákarnir okkar í handboltalandsliðinu sem unnu þó bara silfrið á ólympíuleikunum í Peking?

… þurfti Sveinn Andri Sveinsson lögfræðingur að vera faðir drengsins sem Kristrún Ösp fæddi árið 2012 en ekki Dwight Yorke, fyrrum knattspyrnumaður hjá Manchester United?

… er s í smámæltur?

… er lesblinda ekki styttra orð?

… gleymist það alltaf  í allri megrunarumræðu að feita fólkið er öllu jöfnu mun glaðværara en horrenglurnar?

Mánudagur 27. ágúst 2012
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is