Útgáfuteiti

Föstudaginn 25. nóvember verður haldið útgáfuteiti í Sunnlenska bókakaffinu á Selfossi vegna útgáfu fyrra bindinu af ævisögu Sigurðar Sigurðarsonar dýralæknis frá Keldum á Rangárvöllum sem ber einfaldlega heitið Sigurður dýralæknir.  Teitið hefst klukkan 17 og auðvitað verður þarna mikið fjör eins og Sigurðar er von og vísa.

Láttu sjá þig.

Fimmtudagur 24. nóvember 2011
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is