Einn stuttur – en góður!

Fjórir menn á níræðisaldri voru að leika golf. Einn þeirra kvartaði yfir því að hæðirnar væru of háar, annar að sandgryfjurnar væru of djúpar og sá þriðji sagði að of langt væri á milli holanna.

„Þegið þið bara!“ sagði sá fjórði. „Við erum að minnsta kosti réttum megin við grasið.“

Föstudagur 29. júlí 2011
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is