Vinningshafinn í fimmtu spurningalotu Hóla

Bryndís Tinna Hugadóttir hreppti vinninginn í fimmtu spurningalotu Bókaútgáfunnar Hóla og fær hún að launum þá bók sem hún valdi sér, BESTU BARNABRANDARARNIR-FERLEGA FYNDNIR.  Hún verður örugglega ekki fyrir vonbrigðum með þessa bók, enda hentar hún fyrir allan aldur og nánast hvar og hvenær sem er.  Því miður hefur okkur ekki tekist að senda póst á Bryndísi og því biðjum við hana um að hafaf samband í netfangið holar@holabok.is og gefa þar upp heimilisfang sitt.

Og nú er sjötta lotan í JÓLASPURNINGALEIK Bókaútgáfunnar Hóla hafin og endilega takið þátt, það kostar ekkert og bara hægt að græða á því!

Mánudagur 7. desember 2009
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is