Góðar viðtökur

Það er skemmtilegt að segja frá því að allar útgáfubækur Bókaútgáfunnar Hóla á þessu ári hafa fengið mjög góðar viðtökur.  Þrjár bækur eiga að vísu eftir að koma út: Milli mjalta og messu, Íslenskar gamansögur 3 og Sá á skjöld hvítan-viðtalsbók við Jón Böðvarsson.  Vitum við til þess að þeirra er beðið með mikilli eftirvæntingu.  Það verður heldur enginn svikinn af þeim, svo mikið er víst.

Sunnudagur 25. október 2009
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is