Villi á Brekku er engum líkur

Á morgun, fimmtudaginn 24. október, kemur úr prentsmiðju bókin Allt upp á borðið, eftir Vilhjálm Hjálmarsson á Brekku í Mjóafirði.  Hann er 99 ára að aldri og allra Íslendinga elstur til að senda frá sér bók.  Og það sem meira er: Þetta er ekki síðasta bókin úr smiðju hans.

Miðvikudagur 23. október 2013
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is