Nýjasta útgáfa Hóla



Regnboginn á óteljandi liti

regnboginn

Kennslubók í ljóðagerð barna.  Ljóðskáldin voru í leikskólunum Austurborg og Garðaborg.

Uppseld.


Útgáfuár: 2008

Marley og ég

marley

Hvernig er það að eiga og elska heimsins versta hund.  Sprenghlægileg bók, en jafnframt hugljúf og sorgleg.

Uppseld.

Útgáfuár: 2008

Norðfjarðarbók

nordfjardarbok

Hér má finna gríðarlega mikinn fróðleik, sem samanstendur af þjóðsögum, sögnum og örnefnaskrám, úr austustu byggð landsins, Norðfjarðarhreppi hinum forna.  Sögusviðið eru allir hlutar þessa forna sveitarfélags: Norðfjörður, Hellisfjörður, Viðfjörður, Suðurbæir og Sandvík.

Leiðbeinandi verð: 5.980-.

Uppseld.

 

Útgáfuár: 2008

Viðurnefni í Vestmannaeyjum

vidurnefniHér má finna hátt í sjö hundruð viðurnefni úr Vestmannaeyjum og eru saga þeirra og tilurð tilgreind í flestum tilvikum.  Sum viðurnafnanna eru aldagömul en önnur ný á nálinni.  Hver var ástæða þess að menn fengu viðurnefni á borð við Guðjón flækingur, Ingimundur 111, Einar dínó, Arnar sprell, Sigga sprettur, Jón alýfát og Jói rúsína.

Viðurnefni í Vestmannaeyjum er eins konar innlegg í menningarsögu Vestmannaeyja, enda greinir hún frá ákveðnum og sérstökum þætti í mannlífi Eyjaskeggja á skemmtilegan hátt.

Leiðbeinandi verð: 2.480-.

Uppseld.

 

Útgáfuár: 2008

Stalíngrad – kiljuútgáfa

stalingradOrrustan um Stalíngrad var ekki einungis sálfræðilegur vendipunktur síðari heimsstyrjaldarinnar; hún breytti einnig nútímahernaði.

Í bókinni er lýst reynslu hermanna beggja stríðsaðila sem börust við ómannúðlegar aðstæður, svo og óbreyttra borgara sem sátu fastir mitt í átökunum.  Höfundurinn, breski sagnfræðingurinn Antony Beevor, lýsir af mikilli nærfærni og skilningi grimmdinni, hugprýðinn og þjáningunum sem þetta fólk mátti þola og byggir hann lýsingar sínar að verulegu leyti á áður óbirtum gögnum í söfnum í Þýskalandi og Rússlandi.

Fullt verð: 1.980-.

Uppseld.

 

 

Útgáfuár: 2008

Heitar lummur

heitar_lummHjálmar Freysteinsson, læknir á Akureyri, er vafalítið einn af bestu limrusmiðum á Íslandi og fer hér á kostum – vægast sagt.

Leiðbeinandi verð: 1.790-.

Uppseld.

 

Útgáfuár: 2008

Mat á skólastarfi

mat_aAllir íslenskir skólar eru lögskyldir til að meta eigið starf.  Væntanlega getur þessi bók gagnast sjálfsmatsteymum sem eru að störfum innan skólanna, svo og þeim sem hafa áhuga á matsstörfum yfirleitt.

Uppseld.

Útgáfuár: 2008
Nýrra

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is