Nýjasta útgáfa Hóla



Falsarinn og dómari hans

falsarinnFalsarinn og dómari hans inniheldur fimm þætti úr fortíð.  Fjallað er um: Afdrif Þorvalds Schovelin, sem frægur varð af bók Björns Th. Björnssonar, Falsarinn; Jóns Sigurðsson á Böggvistöðum, en kona hans óskaði þess að Guð slægi hann blindan; sakamál frá 1870 sem tengist trippum í Grjótlækjarskál;  Snorra Pálsson á Siglufirði sem bannað var að veiða þorsk og sálarangist eins frægasta skálds Íslendinga, Matthíasar Jochumssonar, og hvernig hún sumarið 1888 þrýsti honum til að segja þjóðinni ósatt.

Uppseld.

Útgáfuár: 1995

Þeim varð á í messunni

theim_vard_a_i_messunniHér stíga fjölmargir prestar á stokk og segja gamansögur af sér og kollegum sínum.  Nægir þar að nefna Birgi Snæbjörnsson, Hannes Örn Blandon, Hjálmar Jónsson, Pétur Þórarinsson og nafna hans Ingjaldsson, Bjarna Jónsson, Sigurð Ægisson, Svavar A. Jónsson, Róbert Jack, Baldur Vilhelmsson og eru þá fáir nefndir.

Uppseld.

Útgáfuár: 1995

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is