Nýjasta útgáfa Hóla
Nonni und das Nonni-haus
Rithöfundurinn Nonni, Jón Sveinsson, naut og nýtur enn mikilla vinsælda í Þýskalandi og á ári hverju kemur talsverður fjöldi Þjóðverja í heimsókn í Nonnahús á Akureyri. Þessi bók, sem er á þýsku, hefur vafalítið ratað í hendur margra þeirra, enda gefur hún fólki örlitla innsýn í líf rithöfundarins.
Uppseld.
Útgáfuár: 1993