Heilsubók í heimsklassa!
ÞÚ ERT ÞAÐ SEM ÞÚ BORÐAR
Bókaútgáfan Hólar hefur nú endurútgefið hina vinsælu bók dr. Gillian Mckeith, ÞÚ ERT ÞAÐ SEM ÞÚ BORÐAR, en mikil eftirspurn hefur verið eftir bókinni á undanförnum misserum. Þessi bók hefur hjálpað mörgum til betra lífs og ekki einungis þeim sem þurfa og vilja létta sig. Þetta er bók fyrir alla, konur og karla, grannt fólk og feitt og allt þar á milli.
Miðvikudagur 8. september 2010