Þú ert frábær
Okkur hættir stundum til að lyfta sumu fólki á stall. Okkur getur fundist einn merkilegri en annar ef hann er gáfaðri, fallegri eða fínni svo eitthvað sé nefnt. Í augum skaparans erum við samt öll jafn mikilvæg og þann boðskap þurfa öll börn að heyra.
Uppseld.
Útgáfuár: 2007