Nýjasta útgáfa Hóla



Nonni und das Nonni-haus

nonni_und_das_nonnihaus Rithöfundurinn Nonni, Jón Sveinsson, naut og nýtur enn mikilla vinsælda í Þýskalandi og á ári hverju kemur talsverður fjöldi Þjóðverja í heimsókn í Nonnahús á Akureyri.  Þessi bók, sem er á þýsku, hefur vafalítið ratað í hendur margra þeirra, enda gefur hún fólki örlitla innsýn í líf rithöfundarins.

Uppseld.

Útgáfuár: 1993

Hernámsárin á Akureyri og Eyjafirði

hernamsarinAkureyri er þungamiðja þessarar frásagnar.  Fjallað er breska setuliðið sem þangað kom og síðan hið bandaríska.  Hin viðkvæmustu mál eru reifuð svo sem ástandið og nasisminn, Bretavinnan og njósnaveiðar hernámsliðsins.

Uppseld.

Útgáfuár: 1991
Nýrra

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is