Íslands minni

eftir Jónas Hallgrímsson

Ţiđ ţekkiđ fold međ blíđri brá
og bláum tindi fjalla
og svanahljómi, silungsá
og sćlu blómi valla
og bröttum fossi, björtum sjá
og breiđum jökulskalla –
drjúpi′ hana blessun drottins á
um daga heimsins alla.